Eurogarant staðall á viðgerðum verndar neytendur

Nýr Evrópustaðall bílaviðgerða á Íslandi tryggir fulla árekstravörn,óbreytta verksmiðjuábyrgð og 3ja ára ábyrgð á tjónaviðgerðum. Áhersla á umferðaröryggi almennings, aukin neytendavernd og óbreyttverksmiðjuábyrgð á bílum eftir tjónaviðgerð eru lykilþættir í evrópskagæðastaðlinum Eurogarant sem vottað hefur fyrsta verkstæðið á Íslandi.Á annan tug verkstæða hérlendis vinnur að því að fá samskonar vottun.Nauðsyn til að tryggja öryggi segir fagfélagið FRM. „Nýleg dæmi sanna …

Fréttabréf – Janúar 2020

Aðalfundur AIRCAIRC alþjóðasamtök réttinga- og málningarverkstæða verða með aðalfund sinn þann 11 feb hér á Íslandi og eru stjórn FRM að leggja síðustu hönd á undirbúninginn fyrir fundinn. Í sambandi við fundinn koma 25 manns til fundarstarfa og einnig aðrir 20 verkstæðiseigendur víða frá Evrópu. Þann 12 feb. verður farið með allan hópinn í heimsóknir á nokkur verkstæði. BGSBGS boðaði …

Vinnueftirlitið – Ráðstefna

FRM var boðið að halda erindi á vinnuverndarráðstefnu þeirra, sem fram fór í gær, þann. 23 október í tengslum við vinnuverndarviku sem nú stendur yfir í samvinnu við Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU- OSHA). Torfi Þórðarson hélt þar erindi sem bar heitið Öndum léttar. Öryggi og meðferð hættulegra efna við bílamálun Glærurnar hans Torfa má nálgast hér. Einnig er til upptaka af …

Fréttabréf 23. ágúst 2019

Ágætu félagsmenn. CABASÞann 25. júní síðastliðinn var boðað til fundar um málefni CABAS fyrir félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og ýmis gagnleg málefni rædd t.d. að ekki væri greitt fyrir vinnu við varahlutaöflun og undirbúningstíma. Krafa var gerð á CABAS að þeir myndu vinna að úrbótum vegna þessa. Eftir samtal sem Ragnar formaður átti við Tuukka Pulkkinen (tengiliður CABAS við …

Fréttabréf – Maí 2019

Ágætu félagsmenn. Það er nóg um að vera hjá okkur í félaginu, og stærsta starfsárið frá stofnun félagsins. Við höfum því ákveðið að senda hér ítarlegan póst til ykkar um stöðu mála. EurogarantFélagið byrjaði árið vel og farið var til Danmerkur til þess að fá Eurogarant gæðakerfið formlega afhent. Einnig fengum við þjálfun og heimsóttum nokkur Eurogarant verkstæði, til samanburðar.Kerfið …

Ný vefsíða

Ný vefsíða Félags réttinga- og málningaverkstæða er komin í loftið.