Fréttabréf – Janúar 2020

Aðalfundur AIRCAIRC alþjóðasamtök réttinga- og málningarverkstæða verða með aðalfund sinn þann 11 feb hér á Íslandi og eru stjórn FRM að leggja síðustu hönd á undirbúninginn fyrir fundinn. Í sambandi við fundinn koma 25 manns til fundarstarfa og einnig aðrir 20 verkstæðiseigendur víða frá Evrópu. Þann 12 feb. verður farið með allan hópinn í heimsóknir á nokkur verkstæði. BGSBGS boðaði …