Fréttabréf 23. ágúst 2019

Ágætu félagsmenn. CABASÞann 25. júní síðastliðinn var boðað til fundar um málefni CABAS fyrir félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og ýmis gagnleg málefni rædd t.d. að ekki væri greitt fyrir vinnu við varahlutaöflun og undirbúningstíma. Krafa var gerð á CABAS að þeir myndu vinna að úrbótum vegna þessa. Eftir samtal sem Ragnar formaður átti við Tuukka Pulkkinen (tengiliður CABAS við …