Eurogarant staðall á viðgerðum verndar neytendur

Nýr Evrópustaðall bílaviðgerða á Íslandi tryggir fulla árekstravörn,óbreytta verksmiðjuábyrgð og 3ja ára ábyrgð á tjónaviðgerðum. Áhersla á umferðaröryggi almennings, aukin neytendavernd og óbreyttverksmiðjuábyrgð á bílum eftir tjónaviðgerð eru lykilþættir í evrópskagæðastaðlinum Eurogarant sem vottað hefur fyrsta verkstæðið á Íslandi.Á annan tug verkstæða hérlendis vinnur að því að fá samskonar vottun.Nauðsyn til að tryggja öryggi segir fagfélagið FRM. „Nýleg dæmi sanna …