Vinnueftirlitið – Ráðstefna

FRM var boðið að halda erindi á vinnuverndarráðstefnu þeirra, sem fram fór í gær, þann. 23 október í tengslum við vinnuverndarviku sem nú stendur yfir í samvinnu við Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU- OSHA). Torfi Þórðarson hélt þar erindi sem bar heitið Öndum léttar. Öryggi og meðferð hættulegra efna við bílamálun Glærurnar hans Torfa má nálgast hér. Einnig er til upptaka af …