Fréttabréf – Maí 2019

Ágætu félagsmenn. Það er nóg um að vera hjá okkur í félaginu, og stærsta starfsárið frá stofnun félagsins. Við höfum því ákveðið að senda hér ítarlegan póst til ykkar um stöðu mála. EurogarantFélagið byrjaði árið vel og farið var til Danmerkur til þess að fá Eurogarant gæðakerfið formlega afhent. Einnig fengum við þjálfun og heimsóttum nokkur Eurogarant verkstæði, til samanburðar.Kerfið …